"Alger bomba! Segi það og skrifa það, B-O-B-A!" (Bubbi Morthens)
mánudagur, desember 27, 2004
fimmtudagur, desember 23, 2004
VINCENT VEGGFÓÐUR
Ef þið hafið ekki séð stuttmyndina Vincent eftir Tim Burton þá mæli ég með því að áramótaheitið verði að sjá þá snilld 2005. Áður en horft er á stuttmyndina þá er ráð að hafa lesið Hrafninn eftir Edgar Allan Poe.
Tim Burton fékk meðal annars hryllinginn hann Vincent Price til að lesa textann í myndinni. Vincent mun hafa einhverntíma látið það út úr sér að það hafi verið einhver mesti heiður sem honum hafi verið sýndur. Ég veit ekki með það en engu að síður svífur andi Vincents svo sannarlega yfir myndinni... Duh!
Í anda jólanna ákvað ég að útdeila gleðinni og henda inn veggfóðri (Wallpaper) sem ég gerði fyrir mörgum árum um Vincent.
Smelltu hér til að ná í veggfóðrið úr Vincent (1600 x 1200 px)
And my soul from out that shadow that lies floating on the floor
Shall be lifted - nevermore!
Ef þið hafið ekki séð stuttmyndina Vincent eftir Tim Burton þá mæli ég með því að áramótaheitið verði að sjá þá snilld 2005. Áður en horft er á stuttmyndina þá er ráð að hafa lesið Hrafninn eftir Edgar Allan Poe.
Tim Burton fékk meðal annars hryllinginn hann Vincent Price til að lesa textann í myndinni. Vincent mun hafa einhverntíma látið það út úr sér að það hafi verið einhver mesti heiður sem honum hafi verið sýndur. Ég veit ekki með það en engu að síður svífur andi Vincents svo sannarlega yfir myndinni... Duh!
Í anda jólanna ákvað ég að útdeila gleðinni og henda inn veggfóðri (Wallpaper) sem ég gerði fyrir mörgum árum um Vincent.
Shall be lifted - nevermore!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)